SENDINGAR

Íslenska

Sendingar undanþegnar VSK

Þegar er verslað utan Íslands þá dregst virðisaukaskattur eða 24% frá söluverði. Virðisaukaskattur dregst sjálfkrafa frá í körfu þegar annað land en Ísland er valið.

Virðisaukaskattur nær ekki yfir kostnað við greiðslur eða sendingakostnað.

Erlendum kúnnum ber ekki skylda að greiða virðisauka á Íslandi en engu að síður geta staðbundnir skattar og innflutningsgjöld átt við í hverju landi fyrir sig. Slíkur kostnaður er á ábyrgð viðskiptavina.

Gjöld varðandi sendingar til USA

Sendingar til USA undir $800 USD eru undanþegnar skatti og innflutningsgjöldum

Shipping

Staðfestingarpóstur er sendur til viðskiptavinar eftir að pöntun er lögð inn. Eftir að vinnsla pantarinnar lýkur þá er sendingarnúmer sent í tölvupósti.
Á útsölum, um jól og á öðrum álagstímum þá má mögulega búast við töfum í ferli sendinga.

Ef svo ólíklega vildi til að pöntun er að hluta til uppseld. Þá áskilur Húrra sér rétt til þess að senda þær vörur sem eru til og endurgreiða þær sem eru uppseldar og sömuleiðis að láta viðskiptavin vita.

Sendingar innan Íslands

Pantanir innanlands eru ýmist sendar með Dropp eða Flytjanda.
Ef pantað er fyrir kl. 13:00 á virkum dögum þá eru sendingar sendar samdægurs.
Sendingartími innan Íslands er 1-3 virkir dagar eftir því hvaða sendingarleið er valin

Sendingar erlendis

Tracking foreign orders

Pantanir erlendis eru sendar með DHL Worldwide

Ef pantað er fyrir klukkan 13:00 á virkum dögum þá eru sendingar sendar samdægurs.

Sendingakostnaður og tími er breytilegur eftir staðsetningu

Frekar upplýsingar má sjá í töflunni hér að neðan.

English

VAT exempt purchases

When shopping outside of Iceland the VAT or 24% of the price will be automatically removed during checkout when the shipping country is selected.

Please note that the 24% tax does not apply on payment charges or delivery charges.

VAT is removed because you the buyer are not entitled to pay the 24% Icelandic VAT. However local import taxes might apply. These charges are the responsibility of the buyer and are set by local tax authorities in your country.

U.S. Tax and Duty

Húrra can send orders to the U.S. for 800 USD free of taxes and duty per shipment.

Shipping

A confirmation email is sent when an order is successfully submitted. After we have finished processing the order an email is sent containing the tracking number.

During sales, Christmas and other high traffic periods a delay in processing orders might happen.

In the unlikely event of an order being partly out of stock. We will send the other items, refund the out of stock item and notify the customer.

Orders within Iceland

Orders within Iceland are shipped with Flytjandi and Dropp.

During business days, orders placed before 13 PM GMT are shipped the same day.

Delivery time within Iceland from purchase are 1-3 business days.

Foreign orders

Tracking foreign orders

Orders outside of Iceland are shipped with DHL Worldwide.

During business days, orders placed before 13 PM GMT are shipped the same day.

Shipping costs and delivery time can vary, delivery time varies with regard to distance from Iceland.

For more information see table below.

Hverfisgata 18A

101 Reykjavík

+354 5717101

hurra@hurrareykjavik.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagur - laugardagur

11:00-18:00

Sunnudagur

13:00-17:00

PANTANIR

Sendingar

Vöruskil

Endurkröfur

© 2024 Húrra Reykjavík